Elísabet Gísladóttir

Lýðheilsufræðingu og djákni valdi og útfærði verkefnin og leikina

Menntun:

– Lýðheilsufræðingur MPH.  Meistararannsókn á áhrifum hugræktar á andlega heilsu.

– Djákni  BA Guðfræði er í Meistaranámi í djáknafræðum.

– Framhalds diplómur á meistarastigi í:

– Sálgæslu

– Fötlunarfræðum

– Kennsluréttindum í framhaldsskólum.

– Iðnrekstrarfræðingu, stjórnun/mannauðs, fjármál og markaður.

Hefur starfað í fjölda ára með fólki á öllum aldri til að efla vellíðan og velferð. Hefur haldið fjölda námskeiða um hugræktaraðferðir og lífsleikni.

Hefur hlotið viðurkenningu Virk starfsendurhæfingu fyrir PEPP UPP námskeið sem hún hannaði fyrir ungt fólk sem var að stíga sín fyrstu skref eftir þrot eða alverlega sjúkdóma eða slys.

Hún starfar nú sem djákni á hjúkrunarheimilunum Sóltúni og á Sólvangi. Þar sem hún sinnir sálgæslu fyrir íbúa, aðstandendur og starfsfólk.

 

Aníta Bjartmarsdóttir

Teiknari: Teiknaði flestar myndirnar.

Hún hefur teiknað og málað frá barnæsku og er sjálflærð að hluta.

Hún stundaði nám á listabraut í Borgarholtsskóla og hefur tekið fjölda námskeiða í listsköpun, teiknun og málun.

Hún hannar gjafakort og selt á fb.

Kasa.is

Sá um hönnun og uppsettningu síðunnar. Kasa sér hæfir sig í vefsíðum fyrir smærri fyrirtæki og viðburðum að auki vefverslanna.