Hlátur-yoga, heilsusamleg skemmtun og markmið:
Allur aldur 2 – 100 ára
Leiðbeiningar og markmið:
Æfingar í hlátur-yoga er frábær skemmtun jafnvel þó við þurfum að þykjast í byrjun en það er hugmyndafræði hlátur-yoga.
Þetta er æfing sem allir geta tekið þátt í.
Hugmynd af samtali útskýringar á æfingunni
Við ætlum nú að æfa hlátur-yoga.
Við drögum djúpt inn andann og svo hægjum við.
Byrjaðu að hlægja og segja
ha ha ha ha ha eða
hi hi hi hi eða
ho ho ho ho…
Finndu upp á alls konar hlátri.
Hvernig hlærð þú þegar þér finnst eitthvað skemmtilegt.
Þegar við hættum þá andvörpum við þrisvar sinnum, Ahhhhh…..
Góða skemmtun.
Elísabet Gísladóttir Lýðheilsusetrid Ljósbrot