Orðaleikir

Þjálfun sköpunar

Orð geta vakið áhuga barnsins á ólíkum aldursskeiðum.

Með að  grípa áhuga þess þegar það er móttækilegt og gera það að leik eykur það bæði mál og  lesskilning. Auk þess að hafa mikið skemmtanagildi.

Þessi æfing eykur orðaforða og skilning á orðum og  er æfing í að  koma hugmyndum í orð.

Þarna er tækifæri að safna orðum til að leika með. 

Þetta er hægt að gera bæði með foreldrum og vinum.

Orðaleit – orðalag -leikið með orð

Hugmynd af samtali útskýringar á æfingunni

Skrifaðu  niður skemmtileg orð og rím um tilfinningar þínar sem geta verið hugmynd að texta í lagi.

Hvað eru skemmtilegustu orðin sem þú þekkir? 

Skrifaðu þau niður.

Hvaða orð notar þú um tilfinningar þínar?

Hvernig lýsir þú þér með einu orði?

En  foreldrum þínum, fjölskyldu eða vinum.

Hvað orð getur rímað við það?

Ég er sætur  -rím  ágætur

Mamma er góð -rím móð

Pabbi er stór – þó ekki  mjór

Hugmyndaflug er allt sem þarf.

Svo má húmorinn ekki vanta.

Elísabet Gísladóttir Lýðheilsusetrið Ljósbrot