Hlátur kvarði – Rannsókn á hlátri

Leiðbeiningar og markmið:

Það er mjög gott að nýta hláturleikina til að hjálpa barninu að skynja hvar það finnur fyrir hlátrinum.

Hugmynd af samtali útskýringar á æfingunni

Skoðum hvar við finnum mest fyrir hlátrinum.

Þegar ég hlæ, hlær allur líkaminn einnig

Maginn minn…

Höfuðið

Hjartað

Hvar finn ég mest fyrir hlátrinum?

Hvernig líður mér eftir hláturskast eða hláturleiki?

Elísabet Gísladóttir Lýðheilsusetrið Ljósbrot