Að uppgötva eiginleika sína

Leiðbeiningar og markmið:

Markmið þessa leiks er að hugsa drauminn sinn og finna sterka eiginleika sína.

Hægt er að gera þetta með hjálp fullorðinna eða vina.

Ef þetta er gert með vini þá er hægt að hjálpast að að finna súper krafta hvers annars.

Það er hægt að tala um það, leika, skrifa niður eða teikna.

Hugmynd af samtali

Allir hafa einhverja styrkleika eða hæfileika sem gerir þá að góðum félögum og vinum/vinkonum. Á þeim er hægt er að byggja á, efla og bæta við.

Hefur þú velt fyrir þér:

Hverjir eru þínir súperkraftar?

Súperkraftar geta falist í að:

Skilja engan út undan – sussa á hrekkjusvín

Hjálpa litlum krökkum – vera kurteis

Þekkja dýr vera góð(ur) við hjálpa til heima –

Vera skemmtilegur vinur/vinkona –

Leika saman –

Spyrja eftir nýjum vinum og allt sem þér dettur í hug að vera súpervinur /vinkona og félagi.

Minntu þig á að þú ert vinur/vinkona af því það felst í því súperhetja sem þú getur þjálfað upp.

Hvað langar þig að vera góð(ur) eða betri í?

Talaðu um það, skrifaðu það niður, teiknaðu það eða leiktu það sjáðu það fyrir þér eins og það sé orðið.

Hugsaðu alltaf er það gott fyrir mig og aðra í kringum mig?

Elísabet Gísladóttir Lýðheilsusetrið Ljósbrot