Leiðbeiningar og markmið:
Í þessum leik má alls ekki hlæja.
(Sem gengur erfiðlega og til þess er leikurinn gerður).
Hugmynd af samtali útskýringar á æfingunni
Sá sem er hann, horfir framan þann sem hann er að keppa við og reynir að velja hlátur tegund sem fær hinn til að hlæja og þar með er sá hann.
Og þarf að taka við.
Þarna þarf að passa sig að hlæja ekki annars verður þú hann og átt þá að taka við.
Sá sem hlær fyrstur þarf að finna hlátur til að fá einhvern annan til að hlæja …..
Þetta er mikill fíflagangur sem skilur eftir er mikil orkulosun og góða líðan.
Elísabet Gísladóttir Lýðheilsusetrið Ljósbrot