Í baráttu gegn þunglyndi og kvíða barna og ungmenna.
Markmið verkefnisins
er að leggja okkar lið gegn sívaxandi kvíða, depurð og þunglyndi barna og ungmenna, með að kynna skemmtilega leiki, verkefni og
fræðslu, til að auka hamingju, efla innri styrk og vellíðan.